Sögulegar kjarabætur fyrir 65.000 manns!
Tímamót fyrir eldra fólk og öryrkja
Breytingar á almannatryggingakerfinu marka vatnaskil fyrir lífeyrisþega og öryrkja. Með nýrri löggjöf og kerfisbreytingum eru kjör tugþúsunda bættu verulega.