Hjartalaus ríkisstjórn
Yfir 30% fatlaðs fólks á Íslandi berjast um í rammgerðri fátæktargildru sem þau geta með engu móti brotist úr. Þetta kemur fram í kolsvartri skýrslu sem Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins…
Yfir 30% fatlaðs fólks á Íslandi berjast um í rammgerðri fátæktargildru sem þau geta með engu móti brotist úr. Þetta kemur fram í kolsvartri skýrslu sem Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins…
Það er furðulegt hvernig ríkisvaldið virðist aldrei skorta fjármuni þegar kemur að því að úthluta þeim í þágu auðmanna og fyrirtækja þeirra sem moka til sín milljörðum á milljarða ofan…
Við fögnum í dag fullveldi okkar, því hinu sama og við glutruðum í hendur Noregskonungs 1262 sökum döngunar- og friðleysis. Vorum síðan öldum saman að harma og reyna að endurheimta,…
Það virðist vera reglan frekar en undantekning hjá ríkisstjórninni að styrkir og frítekjumörk haldist óbreytt árum eða jafnvel í áratug án þess að hækka samkvæmt vísitölu launa. Með þessum vinnubrögðum…
Nú þegar þjóðin sameinast um að hjálpa Grindvíkingum, sýna stjórnendur bankanna sitt rétta andlit, hafi það þá dulist einhverjum hingað til. Af sinni alkunnu rausn bjóða þeir Grindvíkingum upp á…