Linnulausar árásir á strandveiðar
Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það þá hafa stjórnvöld ekki gert það. Stjórnvöld ákváðu…
Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það þá hafa stjórnvöld ekki gert það. Stjórnvöld ákváðu…
Fyrir strandveiðitímabilið í ár ákváðu stjórnvöld að til veiðanna færu veiðiheimildir sem samsvara verðmæti 35.089 tonna af loðnu. Þetta aflaverðmæti átti að tryggja 48 strandveiðidaga á núverandi veiðisumri, 12 veiðidaga…
Að ferðast um fallega landið sitt, fylla lungun af hreinu tæru sjávarlofti og geta hlaupið út um allar koppagrundir óhindruð og frjáls er ekki sjálfsagt og ekki öllum gefið. Þúsundir…
Verðbólgudraugurinn er kominn á stjá og það logar allt stafnanna á milli um alla Evrópu. Staðan er alvarleg og útlit fyrir að hún versni enn. Munurinn er hins vegar að…
Niðurstöður starfshóps um blóðmerahald eru þær sem vænta mátti. Erfiðri ákvarðanatöku var frestað um hálft ár og málið sett í starfshóp. Nú er ráðherra Vinstri-grænna búinn að gefa það út…