Hinn upplogni stöðugleiki
Íslendingar hafa um árabil búið við upploginn „verðstöðugleika“ fjórflokksins. Þrír þeirra eru í ríkisstjórn núna og hugsanlega mun sá fjórði leiða næstu ríkisstjórn og sennilega kippa einum eða tveimur hinna…