“Laun forstjóra félagsbústaða hneyksli”
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í júní síðastliðnum neituðu Félagsbústaðir…