Drögum ESB umsókn til baka
Þingsályktun var samþykkt á sínum tíma um að sótt yrði um inngöngu í Evrópusambandið en hins vegar hafi engin þingsályktun verið samþykkt um að draga umsóknina til baka. Tilgangurinn með þingsályktun Flokks fólksins er að tryggja að Ísland dragi umsókn sína um inngöngu í sambandið til baka.