Drögum ESB umsókn til baka

Þings­álykt­un var samþykkt á sín­um tíma um að sótt yrði um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið en hins veg­ar hafi eng­in þings­álykt­un verið samþykkt um að draga um­sókn­ina til baka. Til­gang­ur­inn með þings­álykt­un Flokks fólks­ins er að tryggja að Ísland dragi um­sókn sína um inn­göngu í sam­bandið til baka.

Continue ReadingDrögum ESB umsókn til baka