Sjávarútvegsráðherra opnar flóttaleið fyrir útgerðir landsins
Sjávarútvegsráðherra hefur galopnað flóttaleið, fyrir margar og þá einkum stærstu útgerðir landsins, frá veiðigjöldunum. Leiðin er greið. Flestar þær útgerðir, ef ekki allar, kaupa fisk af eigin skipum og eru…