13 milljónir í rekstur bíls og bílstjóra borgarstjóra
Í svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, fulltrúa Flokks fólksins, um kostnað við bílstjóra borgarstjóra, kemur fram að heildarkostnaður Reykjavíkurborgar við að reka bíl og greiða laun…