Ólafi Ísleifssyni loksins svarað
Loks hefur Ólafur Ísleifsson, Alþingismaður Flokks fólksins, fengið svar við fyrirspurn sinni um kolefnisgjaldið en á facebook segir hann: “Hér er svar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn minni um kolefnisgjald…