Gerum breytingar á lestrarkennslu í grunnskólum
Þingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að hugmyndafræði verkefnisins Kveikjum neistann verði innleidd í aðalnámskrá grunnskóla. Verkefnið er langtíma þróunar- og rannsóknarverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja.…