Framboðslisti Flokks fólksins í Reykjavík
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar forystusæti listans. Í öðru sæti er Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins. Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur og Natalie Guðríður…