Skýr stefna og sterk samstaða í ríkisstjórninni
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins, var nýverið gestur í hlaðvarpi Eyjunnar, þar sem hann ræddi við Ólaf Arnarson um ríkisstjórnina og helstu áherslumál.