Kjaraskerðing og skattlagning fátæktar
Mesta kjaraskerðing sem öryrkjar og aldraðir hafa orðið fyrir frá Hruni er kjaragliðnunin, þ.e. hlutfallsleg rýrnun lífeyris almannatrygginga miðað við almenna launaþróun í landinu ár hvert. Lög um almannatryggingar (69.…