Áfram veginn til réttlætis
Mörgum kom á óvart þegar Flokkur fólksins náði frábærum árangri í nýafstöðnum kosningum. Mun betri árangri en kannanir höfðu gefið til kynna, sem skilaði sér í kjördæmakjörnum þingmanni í öllum…
Mörgum kom á óvart þegar Flokkur fólksins náði frábærum árangri í nýafstöðnum kosningum. Mun betri árangri en kannanir höfðu gefið til kynna, sem skilaði sér í kjördæmakjörnum þingmanni í öllum…
Fulltrúi Flokks fólksins rakti helstu vanefndir þessa meirihluta á fundi borgarstjórnar 5. október síðastliðinn með því að fara í gegnum meirihlutasáttmála hans. Íbúðaskortur og biðlistar eru kjarninn í vanefndum þessa…
Mahatma Ghandi taldi að meta ætti samfélagið út frá því hvernig valdhafarnir koma fram við þjóðfélagsþegna sína, sérstaklega þá sem þurfa mest á hjálp þeirra að halda. Þetta er það…
Kæru stuðningsmenn, þið sem hafið byggt flokkinn okkar upp eins fallega og raun ber vitni, þúsund þakkir fyrir allt. Ég er auðmjúk og óendanlega þakklát fyrir allar kveðjurnar, fyrir allt…
Eftir spennandi kosningar eru niðurstöðurnar komnar á hreint. Kjördæmakjörnir þingmenn Flokks fólksins eru sex talsins en flokkurinn fær ekkert jöfnunarsæti. Flokkurinn fékk alls 8,8% atkvæða og bætti við sig 2,1% fylgi á…