Ríkisstjórn í ruslflokki
Í sjö ár hefur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks setið við völd. Hvað hefur þjóðin mátt þola á þessum tíma? Allt frá Landsréttarmálinu og að lækkun veiðigjalda, til Namibíu/Samherjamálsins…