Um 65.000 krónu lækkun á mánuði
Ríkisstjórnin sló sitt eigið heimsmet í lágkúru með fáránlegu fjárhagslegu ofbeldi gegn öldruðu og veiku fólki rétt fyrir jól. Þau áform ríkisstjórnarinnar í skjóli nætur að fella brott persónuafslátt aldraðs…