Lífeyrissjóðurinn er launþegans
Þingsályktun sem við í Flokki fólksins höfum nýverið mælt fyrir á þingi er að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram lagafrumvarp sem hafi að markmiði að…
Þingsályktun sem við í Flokki fólksins höfum nýverið mælt fyrir á þingi er að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram lagafrumvarp sem hafi að markmiði að…
„Við fáum jólabónus skattaðan en óskertan, en hjá veiku fólki og eldri borgurum er hann skattaður og keðjuverkandi skertur í ekkert, ekki krónu,“ sagði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins,…
Inga Sæland, formaðurr Flokks fólksins, beindi fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag þar sem hún spurðu út í vaxtahækkanir bankanna. Var nokkur hiti í Ingu sem…
Eftir bankahrunið 2008 náði almenna atvinnuleysið á Íslandi hámarki þegar það mældist 9,3 prósent. Nú spáir Vinnumálastofnun að atvinnuleysi verði töluvert meira en þegar mest var eftir bankahrunið og verði…
Ríkisstjórn Katrínar (VG), Bjarna (D) og Sigurðar Inga (B) hefur nú í þrjú ár unnið ötullega að því að auka fátækt fatlaðs og langveiks fólks í stað þess að bæta…