Öryrkjar fá 86.000 kr. undir lágmarkslaunum
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, vakti máls á því á Alþingi í dag að um áramótin verði munur á örorkulífeyri og lágmarkslaunum orðinn 86.000 krónur, samkvæmt fjárlögum næsta árs.…