Breytingar á ásýnd Flokks Fólksins
Flokkur Fólksins hefur undanfarið verið í umfangsmiklu stefnumótunarferli og samhliða því var ráðist í breytingar á ásýnd flokksins. Merki flokksins, litir og leturgerð eru meðal þess sem munu taka breytingum…
Flokkur Fólksins hefur undanfarið verið í umfangsmiklu stefnumótunarferli og samhliða því var ráðist í breytingar á ásýnd flokksins. Merki flokksins, litir og leturgerð eru meðal þess sem munu taka breytingum…
Formaður Samfylkingarinnar hefur áttað sig á því að heitt kakó stendur ekki öllum til boða. Þetta segir hann í auglýsingu sem sjá má á netinu. Og það er rétt, það…
Blendnar tilfinningar bærðust í brjósti mér í gær þegar ég sem þingmaður og annar varaformaður fjárlaganefndar Alþingis tók þátt í að greiða atkvæði um fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Þessi fjárlög…
Meirihluta borgarstjórnar felldi í gær tillögu Flokks fólksins um að öll börn í leik- og grunnskólum fái fríar skólamáltíðir. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur í þrígang reynt að koma…
Kosningar eru á næsta ári og því fátt fast í hendi þegar kemur að metnaðarfullu farsældarfrumvarpi ráðherra. Eiga börnin bara að bíða þangað til?Í leik- og grunnskóla án aðgreininar eru fyrirheitin…