Inga Sæland vill kalla þing saman
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vill að þing verði kallað saman til fundar eigi síðar en strax eftir verslunarmannahelgi til að ræða viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Í opnu bréfi Ingu til…
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vill að þing verði kallað saman til fundar eigi síðar en strax eftir verslunarmannahelgi til að ræða viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Í opnu bréfi Ingu til…
Í skýrslu heilbrigðisráðherra til undirritaðs og fleiri þingmanna um áhrif kórónuveirufaraldursins á biðlista í heilbrigðiskerfinu var sérstaklega óskað eftir að fjallað væri um hvernig biðlistar hafa þróast eftir að kórónuveirufaraldurinn…
Ísland hefur glímt við langvarandi skort á vinnuafli á hjúkrunarheimilum, leikskólum, í þjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, og svo framvegis. En á sama tíma refsum við námsfólki með…
Nú á miðju sumri hef ég verið að líta um öxl, horfa yfir þau þrjú ár sem liðin eru af þessu kjörtímabili í borginni. Eftir tæpt ár verða borgarstjórnarkosningar. Fram…
Fyrsta kjörtímabili Flokks fólksins á Alþingi lýkur senn. Þetta hefur verið lærdómsríkur og gefandi tími. Árin hafa liðið hratt og eftir stöndum við bæði, þingmenn flokksins, stolt af þeim verkum…