Flokkur fólksins kynnir með stolti framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar
Guðmundur Ingi Kristinsson skipar oddvitasæti Flokks fólksins í suðvesturkjördæmi. Guðmundur er varaformaður flokksins og alþingismaður kjördæmisins. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í suðvesturkjördæmi. Jónína er…