Flokkur fólksins kynnir með stolti framboðslista sinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar
Flokkur fólksins hefur gengið frá framboðslista sínum í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, skipar efsta sæti listans. Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og…