Sjáðu fyrsta frumvarp Tómasar Tómassonar.
Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, einnig kallaður Tommi á Búllunni, hefur lagt fram sitt fyrsta frumvarp sem þingmaður. Tommi var kjörinn á þing í kosningunum í september síðastliðnum og…
Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, einnig kallaður Tommi á Búllunni, hefur lagt fram sitt fyrsta frumvarp sem þingmaður. Tommi var kjörinn á þing í kosningunum í september síðastliðnum og…
Heil átta frumvörp Flokks fólksins eru á dagskrá Alþingis í dag, 9. febrúar 2022. Málin snúa meðal annars að atvinnuþátttöku öryrkja án skerðinga, um aukinn rétt sjúklinga til niðurgreiðslu sjúkratrygginga…
Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, færði í gær í tal úr ræðustól Alþingis frjálsar handfæraveiðar. „Bann við frjálsum handfæraveiðum er mannréttindabrot, það sýnir álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem…
Frumvarp mitt um bann við blóðmerahaldi liggur nú fyrir atvinnuveganefnd Alþingis. Umsagnarfresturinn rann út 17. janúar. Alls bárust 137 umsagnir, nánast fordæmalaus fjöldi umsagna. Enn fremur bárust 236 umsagnir til…
Undan ströndum Íslands eru ein gjöfulustu fiskimið í heimi. Þessa auðlind hafa Íslendingar nýtt frá því land byggðist. Íbúar sjávarbyggðanna eiga tilkall til fiskimiðanna undan ströndum landsins. Þar hefur byggð…