Hroki og hleypidómar
Er það furða þó manni misbjóði sú valdníðsla valdhafanna sem við höfum orðið vitni að í kjölfar þess að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hella sér í baráttuna um Bessastaði. Virðingarleysið gagnvart…
Er það furða þó manni misbjóði sú valdníðsla valdhafanna sem við höfum orðið vitni að í kjölfar þess að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hella sér í baráttuna um Bessastaði. Virðingarleysið gagnvart…
Frumvarp um endurskoðun almannatryggingalaga er varðar öryrkja var til umræðu á Alþingi nýlega. Í hinu nýja endurskoðaða almannatryggingakerfi fær einn hópur einstaklinga hækkun upp á heilar 803 krónur á mánuði.…
Ellefu þúsund eldri borgarar eru í neðstu þremur tekjutíundunum, þar af sex þúsund í sárri fátækt. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu alvarlegum skorti á hjúkrunarrýmum. Fullorðið fólk dagar uppi á…
„Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest þörfin fyrir stuðning.“ Þetta sagði viðmælandi í Kastljóssviðtali…
Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði.Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á…