Virkjum visku, reynslu og kraft hinna eldri!
Okkar fjölþætta og ört vaxandi samfélag skortir starfskrafta. Brugðist er við þeirri vöntun með stórfelldum innflutningi starfsfólks frá fjölmörgum þjóðríkjum. Á meðan skiptir það fólk hundruðum á ári hverju sem…