Vanhæf ríkisstjórn
Fjórða bylgja Covid-faraldursins er handan við hornið. Allt fyrir ótrúlega handvömm og veiklyndi ríkisstjórnar sem hefur hvorki getað lært af reynslunni né haft manndóm til að grípa til þeirra aðgerða…
Fjórða bylgja Covid-faraldursins er handan við hornið. Allt fyrir ótrúlega handvömm og veiklyndi ríkisstjórnar sem hefur hvorki getað lært af reynslunni né haft manndóm til að grípa til þeirra aðgerða…
Fyrr í vikunni birtist á sama stað í Morgunblaðinu pistill eftir Helgu Völu Helgadóttur. Pistillinn fjallaði um nauðsyn þess að koma á laggirnar embætti umboðsmanns aldraðra. Helga minntist þess að…
Á fjárhagsáætlun 2021 til 2025 ákvað meirihlutinn í borginni að eyða 10 milljörðum á næstu þremur árum í stafræna þróun á Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar (ÞON). Hvorki er skilgreint að…
Barátta spilafíkla við spilafíkn er áþreifanleg og tengist oft fleiri alvarlegum vandamálum. Öll spil sem vekja von í brjósti spilarans um að hann geti unnið pening eru líkleg til að…
Ég held að ríkisstjórnin og fjármálaráðherra séu búin að stinga hausnum í sandinn. Með því telja þau sig ekki þurfa að sjá fátækt og hvað þá sárafátækt. Þau sjá ekki…