Eftirlaun og launuð vinna
„Eftirlaunafólk á að fá að vinna eins lengi og það vill án skerðinga og njóta afraksturs vinnu sinnar eins og aðrir.“ Á fundi borgarstjórnar 15. júní mun fulltrúi Flokks fólksins…
„Eftirlaunafólk á að fá að vinna eins lengi og það vill án skerðinga og njóta afraksturs vinnu sinnar eins og aðrir.“ Á fundi borgarstjórnar 15. júní mun fulltrúi Flokks fólksins…
Í gær, á sjálfan sjómannadaginn, áttum við í Flokki fólksins yndislegan dag í glæsilegum höfuðstöðvum okkar á neðri hæðum Grafarvogskirkju. Hinn eini sanni Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi á…
Síðastliðinn þriðjudag tók ég sem fulltrúi Flokks fólksins þátt í málþingi Kjarahóps Öryrkjabandalags Íslands sem bar titilinn „Heimsmet í skerðingum“. Þar kynnti Stefán Ólafsson, prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu –…
Við í Flokki fólksins lýsum yfir þungum áhyggjum vegna stighækkandi verðbólgu og þeirra afleiðinga sem þetta getur haft fyrir íslensk heimili. Verðbólgan hér á landi mældist 4,6 prósent nú um…
Kæru félagar og vinir. Loksins, loksins getum við farið að koma saman á ný og nú í nýjum heimkynnum Flokks Fólksins. Fyrsta sunnudags-samveran okkar í allt of langan tíma verður…