Þingmenn fá fjórum sinnum hærri desemberuppbót en öryrkjar
„Við fáum jólabónus skattaðan en óskertan, en hjá veiku fólki og eldri borgurum er hann skattaður og keðjuverkandi skertur í ekkert, ekki krónu,“ sagði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins,…