Yfirlýsing þingflokks og borgarstjórnarflokks Flokks fólksins
Þingflokkur og borgarstjórnarflokkur Flokks fólksins styðja kjarabaráttu verkafólks. Baráttu sem felur í sér hóflegar kröfur og bón til ríkisstjórnarinnar um réttlæti og möguleika láglaunafólks til að lifa með mannlegri reisn.…