Hagsmunafulltrúi aldraðra
Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum halda áfram að lengjast. Í dag þurfa 42% þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými að bíða í meira en 90 daga eða lengur samanborið við 26% árið 2014…
Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum halda áfram að lengjast. Í dag þurfa 42% þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými að bíða í meira en 90 daga eða lengur samanborið við 26% árið 2014…
Allt frá stofnun Flokks fólksins höfum við barist fyrir afnámi skerðinga. Fyrsta frumvarp flokksins á Alþingi varðaði afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna aldraðra. Formaður Flokks fólksins Inga Sæland hefur í…
Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu. Systkini geta ekki notað sama Frístundakort. Hægt er að nota…
Allt kostar, líka að fara í skólaferðalög og halda árshátíðir. Auðvitað vilja börn og unglingar gera þetta allt saman enda skemmtilegt. En hver á að borga? Margir foreldrar sem eru…
Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum. Flm.: Inga Sæland, Jónína Björk Óskarsdóttir. Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga…