Styðjum íslenska garðyrkjubændur
Innlend matvælaframleiðsla er sérstaklega mikilvæg fyrir einangraða þjóð. Flokkur Fólksins vill ráðast í stórsókn í framleiðslu garðyrkjuafurða.
Innlend matvælaframleiðsla er sérstaklega mikilvæg fyrir einangraða þjóð. Flokkur Fólksins vill ráðast í stórsókn í framleiðslu garðyrkjuafurða.
Strandveiðigjaldið er sértækur skattur sem lagður er á einn útgerðarflokk umfram aðra. Afnám á gjaldinu styður við atvinnulíf í strandbæjum víðsvegar um landið.
Með fjölgun leyfilegra veiðidaga skapast betri grundvöllur fyrir þá sem veiðarnar stunda að hámarka nýtingu þeirra 12 daga sem heimilt er að stunda strandveiðar í hverjum mánuði sem skapar kærkomnar tekjur á landsbyggðinni.
Til að tryggja virka samkeppni og sporna við því að veiðiheimildir safnist á fáar hendur skal samanlögð aflahlutdeild tengdra aðila ekki fara umfram ákveðið hlutfall heildarafla.
Greinargerð.Frumvarp þetta var áður lagt fram á 150. löggjafarþingi (326. mál) en náði ekki fram að ganga. Með frumvarpinu er lagt til að hjálpartæki skv. 2. mgr. 26. gr. laga…