Innrás Rússa í Úkraínu er ólíðandi brot gegn sjálfstæði þjóðar
Rússnesk stjórnvöld hafa hafið styrjöld í Evrópu gegn frjálsri og fullvalda þjóð, tilverurétti hennar og mannréttindum. Átökin ógna friði í heiminum enda er engin vissa fyrir því að þau takmarkist…