Ísland er uppselt
Undanfarin ár hefur Ísland tekið við áttfalt fleiri umsóknum um alþjóðlega vernd en Danmörk, Noregur og Finnland. Eftir hina svo kölluðu „þverpólitísku“ löggjöf í málefnum hælisleitenda sem samþykkt var á…
Undanfarin ár hefur Ísland tekið við áttfalt fleiri umsóknum um alþjóðlega vernd en Danmörk, Noregur og Finnland. Eftir hina svo kölluðu „þverpólitísku“ löggjöf í málefnum hælisleitenda sem samþykkt var á…
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásakaði þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kýs að kalla „popúlisma“. Orð hans féllu í kjölfar fyrirspurnar Jakobs Frímanns Magnússonar, um…
Dapurt er að líta í baksýnisspegilinn og sjá niðurrifið og eyðilegginguna sem stjórnvöld hafa kinnroðalaust látið raungerast í mörgum af fallegustu sjávarbyggðum landsins. Kvótasetning sjávarauðlindarinnar er ein mesta meinsemd Íslandssögunnar.…
Hér á landi eru fjársterkir og valdamiklir hópar sem haga seglum eftir vindi. Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lítill eða of mikill hagvöxtur fyrir launahækkanir. Venjulegt fólk fær…
Undanfarin tvö ár hefur opnunartími sundlauga Reykjavíkurborgar verið skertur verulega og til stendur að skerða hann enn frekar á rauðum dögum. Sundlaugarnar eru þjóðargersemi og sundlaugamenningin á Íslandi einstök. Í…