Hinn kaldi faðmur kerfisins
Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er þrástaglast á orðinu velsæld. Ætlunin sé að vaxa til meiri velsældar í velsældarsamfélagi framtíðarinnar og tryggja þannig forsendur velsældar núverandi og komandi kynslóða. Öflugt velferðarkerfi…