Þingmenn fengu 10 sinnum meira en öryrkjar
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, segir að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sé kominn í stríð við öryrkja. „Honum finnst allar hækkanir undanfarinna ára hafa runnið í vasa öryrkja vegna þess…