Reiðarslag í fiskveiðistjórnun
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir næsta fiskveiðiár er mikið áfall. Fiskifræðingar ráðleggja að þorskkvótinn verði minnkaður um sex prósent, úr 272.593 tonnum í 256.593 tonn. Þorskstofninn virðist í frjálsu falli. Stofnvísitölur þorskins,…