Nýtt lyklafrumvarp til hjálpar fjölskyldum
Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Þeim var ætlað að verja fjölskyldur eftir hrunið gegn því að vera linnulaust sóttar af fjármálastofnunum til…
Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Þeim var ætlað að verja fjölskyldur eftir hrunið gegn því að vera linnulaust sóttar af fjármálastofnunum til…
Níutíu íbúðir voru í standsetningu í lok ágústmánaðar hjá Félagsbústöðum og engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá félaginu. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum…
Sjávarútvegsráðherra hefur galopnað flóttaleið, fyrir margar og þá einkum stærstu útgerðir landsins, frá veiðigjöldunum. Leiðin er greið. Flestar þær útgerðir, ef ekki allar, kaupa fisk af eigin skipum og eru…
Ólafur Ísleifsson er flutningsmaður frumvarps um afnám verðtryggingarinnar sem er borin fram af öllum þingmönnum Flokks fólksins og öllum þingmönnum Miðflokksins. Athygli vekur, að allir aðrar flokkar á Alþingi vilja…
Loks hefur Ólafur Ísleifsson, Alþingismaður Flokks fólksins, fengið svar við fyrirspurn sinni um kolefnisgjaldið en á facebook segir hann: “Hér er svar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn minni um kolefnisgjald…