Löggjafinn ræður öllu!
Ég sit hér heima umvafin kærleika og ást. Ísskápurinn fullur af kræsingum sem ég útbjó í tilefni jólanna. En hugur minn er allur hjá þeim sem eiga um sárt að…
Ég sit hér heima umvafin kærleika og ást. Ísskápurinn fullur af kræsingum sem ég útbjó í tilefni jólanna. En hugur minn er allur hjá þeim sem eiga um sárt að…
Yfir 30% fatlaðs fólks á Íslandi berjast um í rammgerðri fátæktargildru sem þau geta með engu móti brotist úr. Þetta kemur fram í kolsvartri skýrslu sem Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins…
Það er furðulegt hvernig ríkisvaldið virðist aldrei skorta fjármuni þegar kemur að því að úthluta þeim í þágu auðmanna og fyrirtækja þeirra sem moka til sín milljörðum á milljarða ofan…
Við fögnum í dag fullveldi okkar, því hinu sama og við glutruðum í hendur Noregskonungs 1262 sökum döngunar- og friðleysis. Vorum síðan öldum saman að harma og reyna að endurheimta,…
Það virðist vera reglan frekar en undantekning hjá ríkisstjórninni að styrkir og frítekjumörk haldist óbreytt árum eða jafnvel í áratug án þess að hækka samkvæmt vísitölu launa. Með þessum vinnubrögðum…