Bifreiðastæðaklukkur í miðborg Reykjavíkur
Reykjavíkurborg ætti að innleiða bifreiðastæðaklukkur í þar til gerð merkt stæði í miðbæ Reykjavíkur og nágrenni. Bifreiðastæðaklukkur eða framrúðuskífur eins og þær eru oft kallaðar gætu komið að gagni ekki…