Spillingamælirinn fullur
Ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtækinu Samherja vekja sorg og reiði. Fyrirtækið virðist hafa beitt mútum til að komast yfir veiðiheimildir fátækra þróunarríkja með veika innviði. Í samvinnu við spillta heimamenn er…
Ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtækinu Samherja vekja sorg og reiði. Fyrirtækið virðist hafa beitt mútum til að komast yfir veiðiheimildir fátækra þróunarríkja með veika innviði. Í samvinnu við spillta heimamenn er…
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2020 endurspeglar enn og aftur raunverulegan vilja ríkisstjórnarinnar til að bæta ekki kjör þeirra sem lakast standa í samfélaginu. Ekki er fyrirhugað að ráðast í nauðsynlegar úrbætur…
„Hinn 1. jan. 2017 var afnumin hin svokallaða króna-á-mótikrónu-skerðing á eldri borgara. Markmiðið var að einfalda almannatryggingakerfið. Kerfi sem við öll vitum að er svo stagbætt og flókið að ekki…
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hyggst beina athygli meirihlutans að Félagsbústöðum á fundi borgarstjórnar í dag. Tilefnið er lækkun húsnæðisstuðnings til þeirra öryrkja sem fengu leiðréttingu bóta með lögum síðastliðið…
Eyjan birti í gær frétt um uppfærð neysluviðmið ríkisins, en sú uppfærsla var sú áttunda í röðinni frá 2011. Vakti fréttin mikla athygli, enda fæstir sem vilja falla innan þeirra…