Mál Flokks fólksins í þágu aldraðra samþykkt!
Á yfirstandandi löggjafarþingi lagði Flokkur fólksins fram frumvarp þess efnis að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu. Þetta var í annað sinn sem að frumvarpið var lagt fram…