Óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að enn á ný hefur veiran lekið inn í samfélag okkar gegnum landamærin. Enn er ekki vitað hve margir hafa sýkst í nýjustu…
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að enn á ný hefur veiran lekið inn í samfélag okkar gegnum landamærin. Enn er ekki vitað hve margir hafa sýkst í nýjustu…
Flokkur fólksins berst fyrir rétti og frelsi fólks til að vinna eins lengi og það vill. Staða eldri borgara á vinnumarkaði er ekki sem skyldi. Helsta meinið er að þeir…
Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi í Hamborgarabúllunni fer í framboð fyrir Flokk Fólksins í næstu alþingiskosningunum. „Það sem ég hef fram að færa er áratuga reynsla af atvinnurekstri…
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hyggst gefa kost á sér til framboðs fyrir Flokk fólksins í komandi alþingiskosningum. Ásthildur Lóa er kennari að mennt og starfar sem grunnskólakennari. Hún…
Í október 2016 samþykkti Alþingi lög um breytingar á almannatryggingakerfinu en vegna mistaka við gerð lagafrumvarpsins var afnumin heimild til skerðinga ellilífeyris vegna lífeyristekna. Engu að síður hélt Tryggingastofnun ríkisins…