Þúsundir barna lifa við fátækt
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir að Ísland sé eitt ríkasta samfélag í heimi og það sé ríkisstjórninni til háborinnar skammar að hafa þúsundir barna í fátækt. Þetta kom…
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir að Ísland sé eitt ríkasta samfélag í heimi og það sé ríkisstjórninni til háborinnar skammar að hafa þúsundir barna í fátækt. Þetta kom…
Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka var algjört fíaskó eins og öllum er ljóst núna. Það er hins vegar seint í rassinn gripið að átta sig eftir að salan hefur…
Flokkur fólksins er eini flokkurinn á Alþingi sem var á móti sölunni á Íslandsbanka. Óljóst er hver rök annarra stjórnmálaflokka eru fyrir sölunni í núverandi umhverfi á bankamarkaði, þar sem…
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar forystusæti listans. Í öðru sæti er Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins. Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur og Natalie Guðríður…
Á málþingi Velferðarsjóðs barna um barnafátækt, í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar laugardaginn 26. mars síðastliðinn, kom fram sú spurning hvort við höfum yfir höfuð efni á því að hafa börn í…