Nóbelsverðlaunahafi eða Seðlabankinn
Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði.Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á…
Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði.Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á…
Undanfarin ár hefur Ísland tekið við áttfalt fleiri umsóknum um alþjóðlega vernd en Danmörk, Noregur og Finnland. Eftir hina svo kölluðu „þverpólitísku“ löggjöf í málefnum hælisleitenda sem samþykkt var á…
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásakaði þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kýs að kalla „popúlisma“. Orð hans féllu í kjölfar fyrirspurnar Jakobs Frímanns Magnússonar, um…
Dapurt er að líta í baksýnisspegilinn og sjá niðurrifið og eyðilegginguna sem stjórnvöld hafa kinnroðalaust látið raungerast í mörgum af fallegustu sjávarbyggðum landsins. Kvótasetning sjávarauðlindarinnar er ein mesta meinsemd Íslandssögunnar.…
Hér á landi eru fjársterkir og valdamiklir hópar sem haga seglum eftir vindi. Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lítill eða of mikill hagvöxtur fyrir launahækkanir. Venjulegt fólk fær…