Í landi tækifæranna
Aldrei hef ég upplifað eins mikið vonleysi og sorg í samfélaginu okkar og aldrei hefði ég trúað því að óreyndu að ráðherraherinn sem á að vera brjóstvörn allra landsmanna, skuli…
Aldrei hef ég upplifað eins mikið vonleysi og sorg í samfélaginu okkar og aldrei hefði ég trúað því að óreyndu að ráðherraherinn sem á að vera brjóstvörn allra landsmanna, skuli…
Í boði ríkisstjórnarinnar er heilbrigðiskerfið okkar á yfirsnúningi, mannekla enn viðvarandi vandamál og álag á hverjum og einum starfsmanni allt of mikið. Í dag eru allt of mörg börn á…
Enn þá er erum við með svo arfavitlaust almannatryggingarkerfi að þrír af hverjum fjórum fá skerðingar upp á tugi eða jafnvel hundruð þúsunda króna aftur í tímann. 49.000 einstaklingar fengu…
Ef svo fer sem horfir missa fjölmargir, jafnvel þúsundir, heimili sitt á næstu mánuðum og árum VEGNA aðgerða stjórnvalda. Þeim skaða munu núverandi stjórnvöld bera fulla og algjöra ábyrgð á…
Með fjárhagslegum hryðjuverkum og með ofsatrú á stýrivaxtahækkanir að vopni er staða heimilanna að versna illa í boði ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans. Þeim er alveg sama hvar fjárhagslegt ofbeldi þeirra drepur…