Kjósum fullveldi í orkumálum og höfnum orkusambandi ESB
EES-samningurinn 1994 er mikilvægasti og áhrifamesti alþjóðasamningur sem Ísland á aðild að. Ná áhrifin til efnahagslífs og löggjafar. Einungis Gamli sáttmáli frá 1262 jafnast á við mikilvægi og áhrif EES-samningsins…