Jakob Frímann leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi
Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og stofnandi Stuðmanna og Græna hersins, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, skipar annað sætið, Brynjólfur Ingvarsson, læknir, er…