Hver man ekki eftir dönsku stráunum?
Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Þar vinna margir sérfræðingar. Það sem þó einkennir þessa stjórnsýslu er að við langflest verk þarf að kaupa þjónustu frá sérfræðingum úti í bæ. Verkum…
Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Þar vinna margir sérfræðingar. Það sem þó einkennir þessa stjórnsýslu er að við langflest verk þarf að kaupa þjónustu frá sérfræðingum úti í bæ. Verkum…
Andleg vanlíðan virðist útbreidd meðal aldraðra. Ótal ástæður verða til þess að andlegri heilsu getur hrakað með hækkandi aldri. Félagsleg hlutverk breytast og geta til athafna daglegs lífs minnkar. Aðstæður…
Nú eru jafnréttisdagar og þá standa Rannsóknasetur í fötlunarfræðum, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtökin Þroskahjálp fyrir málstofu um ofbeldi gegn fötluðum konum. Í fundarboði kemur fram að alþjóðlegar rannsóknir sýni…
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, segir óviðunandi að námsmenn hafi engan rétt til atvinnuleysisbóta þrátt fyrir að greitt sé af launum þeirra, eins og annarra, í atvinnuleysistryggingasjóð þegar þeir…
Meirihlutinn í borgarstjórn tekur ekki afstöðu til þess hvort færa eigi skólasálfræðinga inn í skólana og frá þjónustumiðstöðvum utan þeirra. Tillaga Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins þess efnis á borgarstjórnarfundi…