Gjörðir segja meira en orð
Árið 2018 samþykkti Alþingi frumvarp Flokks fólksins sem felldi niður skerðingar á styrkjum, sem öryrkjar og lífeyrisþegar fá, til að standa straum af kostnaði við útgjöld vegna veikinda. Með þessu…
Árið 2018 samþykkti Alþingi frumvarp Flokks fólksins sem felldi niður skerðingar á styrkjum, sem öryrkjar og lífeyrisþegar fá, til að standa straum af kostnaði við útgjöld vegna veikinda. Með þessu…
Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það ástand sem ríkir í samfélaginu og heiminum öllum vegna heimsfaraldursins. Óvissutímar hafa sjaldan verið meiri, ekki síst vegna þess að ekki…
Þannig er að allar götur frá því að ég opnaði Tomma hamborgara í marz 1981 hefi ég verið ákveðinn að fara út í póitík þegar ég yrði eldri. Það er…
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, spurði Dag B. Eggertsson borgarstjóra í fyrirspurnatíma í Ráðhúsinu í dag hvort hann hefði áhuga á að ráða bót á biðlistum eftir félagslegri þjónustu á…
„Áhyggjur eru af auknum vanda barna í skóla. Þá eru dæmi um að nemendur hafi ekki skilað sér í skóla í eitt til tvö ár. Afleiðingarnar eru gígantískar af því…